My Life in Ruins (2009) *1/2


Nia Vardalos og Alexis Georgoulis í "My Life in Ruins."
 
Nia Vardalos leikur í flestum atriđum "My Life in Ruins" međ tannkremsbros fast á andlitinu, sem er engin furđa, ţví ađ leikur hennar í myndinni minnir óţćgilega á uppstillta myndatöku. Sjaldan hefur kvikmynd einblínt á jafn yfirborđskenndan og ósannfćrandi persónu, leikinni af jafn viđstöđulausri samsemd. Ég hatađi hana ekki jafn mikiđ og mér ţótti ţetta leitt.
 
Vardalos leikur Georgia, bandarískan fararstjóra í Aţenu, í samkeppni viđ Nico (Alistair McGowan), sem fćr alltaf nýju rútuna međ Kanadabúum sem haga sér vel, á međan stúlkan okkar fćr druslu sem inniheldur gangandi mennskar klisjur sem voru gamlar ţegar "If It's Tuesday, This Must Be Belgium" var ný. Ţú fćrđ hávađasama kana, ástralskar fyllibyttur, ađskiliđ spánskt par, fornlega Breta og ađ sjálfsögđu ekkil, gyđing sem hlćr á yfirborđinu en er sorgmćddur innan í sér.

Ţessar persónur eru jafn víđar og augljósar og skćlbros, fyrir utan Richard Dreyfuss, sem gefur Irv líf, kannski of mikiđ líf, en hann segir slćma brandara jafnvel ţó ađ hann sé orđinn nógu gamall til ađ hafa lćrt ţá betri. Fyrir hann, mćli ég međ hinu bráđskemmtilega vefsetri www.oldjewstellingjokes.com, ţar sem allir gamlir Gyđingar eru fyndnari en hann. Auđvitađ kemur síđar í ljós ađ Irv á sér viđkvćmari hliđar og gerir svolítiđ annađ sem krafist er af Endurvinnsluhandbók Kvikmyndahandrita. (Hefurđu áhuga á ađ lesa hana? Sendu mér fimm dollara. Ég mun ekki senda ţér hana, en takk fyrir peninginn. Trommuslátt, vinsamlegast.)

Ađal spurningin sem "My Life in Ruins" spyr er, hvađ kom eiginlega fyrir Nia Vardalos sem skrifađi og lék ađalhlutverkiđ í "My Big Fat Greek Wedding"? Hún var svo indćl, jarđnesk, litrík, ţybbnari, meira í rugli, og myndin halađi inn meira en 300 milljón dollurum. Hér er hún ţynnri, ljóshćrđri, betur klćdd, lítur út fyrir ađ vera yngri og er međvituđ um ţađ. Hún lítur út eins og sigurvegari förđunarkeppni í Hollywoodmyndvera. Hún hefur ţetta snertu ekki farđann minn! útlit. Og ef einhver í Hollywood hefur hvítari, beinni, meira glansandi tennur, ţá munum viđ aldrei vita af ţví, ţví ađ flest fólk heldur vörum sínum lokuđum.

Ađ giska á hug fólks er hćttulegt og getur veriđ ósanngjarnt. Leyfđu mér ađ stinga vinsamlegast upp á ţví ađ ţegar Nia Vardalos gerđi "My Big Fat Greek Wedding," var hún ólíkleg, litrík kvikmyndastjarna sem tók sjálfa sig ekki of alvarlega. Hún var líka ósambćrilega betri handritshöfundur en Mike Reiss, gamall gamanţáttahöfundur á sjálfsstýringu sem púslađi saman ţessu slaka handriti.

Nú er hún rík, frćg og tekur sjálfa sig líklega alvarlega eftir ađ hafa birst á of mörgum forsíđum tímarita. Hún hefur líka gert ţau mistök ađ koma sér í ađstćđur sem eiga sér bara stađ í ódýrum rómantískum skáldsögum. Rútustjórinn er drungalegur Grikki, Poupi (Alexis Georgoulis) međ skegg sem virđist innblásiđ af Smith brćđrum. Eftir ađ hafa rakađ ţađ af, kemur í ljós ósennilega myndarlegur, síđhćrđur Adonis sem stundar ađ sofa hjá eldri konum ef hann telur ţćr vera ríkar. Ţessi ástarsaga er skömmustuleg.

Í stuttu máli sagt er ekkert sem mér líkađi viđ "My Life in Ruins," fyrir utan nokkrar rústir. Ferđamennirnir fá jafnvel ráđgjöf frá Véfréttinni í Delfum. Ţađ atriđi minnti mig á ţegar viđ Chaz heimsóttum fornt hof á Ise í Japan. Fyrir utan hliđin sátu munkar á pöllum og rituđu á uppvafin blöđ. "Ţú mátt spyrja ţá um ţađ sem ţér sýnist," sagđi fararstjórinn okkur. "Verđur friđur á okkur tímum?" spurđi Chaz. Munkurinn gaf fararstjóranum okkar ákveđiđ augnaráđ. Fararstjórinn okkar sagđi, "Ó, ég held ađ betri spurning vćri eitthvađ í líkingu viđ, 'Hvađ búa margir munkar í musterinu?"

Minnisatriđi: "Poupi" er boriđ fram "púpí". Ţađ hefđi aldrei sloppiđ framhjá ritstjóra ástarsögu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband