Roger Ebert hefur gefið Hrannari Baldurssyni leyfi til þýðingar og birtingar á öllum greinum hans. Roger hefur skrifað kvikmyndarýni fyrir Chicago Sun-Times frá 1967, tekið viðtöl við alla helstu leikstjóra og kvikmyndastjörnur samtímans og lætur ekkert framhjá sér fara sem er kvikmyndum mikilvægt.